Hver er ég

Ég framkallaði mína fyrstu filmu og stækkaði mínar fyrstu myndir þegar ég var 14 ára og hef varla lagt myndavélina frá mér síðan þá. Ég byrjaði sem blaðaljósmyndari fyrir norðan á Akureyri  á dagblaðinu Degi og hef starfað fyrir flesta fjölmiðla landsins. Ég bý því yfir meir en 20 ára starfsreynslu sem blaða og fréttaljósmyndari, síðustu 5 ár Fréttablaðsins sem yfirmaður ljósmyndadeildar. 

  I first stepped into the darkroom when I was 14 years old and I have been taking pictures ever since. I have more than 20 years of experience working as a photojournalist at various newspapers in Iceland, photoeditor at Fréttablaðið for 5 years, where I shot news stories, portraits, sports as well as all kinds of happenings and events. I love taking pictures of people and I like to keep my pictures simple and use natural light whenever I can.

Contact

antonbrink@antonbrink.com

+354 8998360

Reykjavík

Fermingar og Útskriftir

Myndataka inni eða úti í um 60 mínútur. Innifaldar eru 20 stafrænar  myndir unnar í lit og svarthvítu. 

60.000

Hver auka mynd: 3.000

Portrettmyndataka

Myndataka inni eða úti í allt að 60 mín. Innifaldar eru 10 stafrænar  myndir unnar í lit og svarthvítu. 

50.000

hver aukamynd: 3.000

Viðburðir

Allar tegundir funda og viðburða, hafið samand og fáðu tilboð.


Using Format